Hornaþvínga AUTOMAXX

9.990 kr.

Á lager

Vörunúmer: KHCCC Flokkur:

Lýsing

Auðvelda leiðin til að halda 90° og „T“ samskeytum þegar smíðaðir eru kassar, skápar o.fl.

  • Virkar á 90° horn og „T“ samskeyti
  • 1″ / 2.5cm að hámarki
  • „V-ið“ og klemmupúðarnir eru gerðir úr steyptu áli
  • Automaxx® sjálfstillandi tækni (óþarfi að stilla pressu á mism. þykkt af efni)
  • Auðvelt að stilla pressuna með þumalhjóli
  • Tekið úr í klemmunni þ.a. auðvelt er að skrúfa í efnið án þess að taka klemmuna af
  • Þægilegt gúmmihandfang