Skrúfutegundir

Allar Kreg skrúfur eru með flötum botni sem legst vel ofan í flata vasann. Skrúfurnar til bæði fyrir harðvið sem og mýkri við sem er algengari hér á landi. Í sumum stærðum eru skrúfurnar til með mismuandi haus. Þó þær virki vel í flestum tilfellum er Pan-Head hausinn tilvalinn fyrir þynnra efni (t.d. 1/2″ efni) þar sem skrúfuhausinn gæti staðið útúr vasanum.

 

 Þessar skrúfur eru tilvaldar í flest verkefni. Stór hausinn gefur hámarks dreifingu á haldi sem gefur hámarks styrkleika í samskeytum.

 

 

 

 

 

 Smærri hausinn á Pan-Head skrúfunum gerir þær fullkomnar fyrir fyrir mjög harðan við og þunnt efni. Þessar skrúfur eru líka með þynnri háls sem minnkar líkurnar á að efni springi.

 

 

 

 

 

Comments are closed.